Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Tilkynningar & aðvaranir

  • Vetraraðstæður við Dettifoss

    Í byrjun október mætti snjórinn og frostið við Dettifos. Það þýðir, að þrátt fyrir að það geti komið hlýrri dagar að þá má engu að síður búast við vetraraðstæðum fram á vor. Aðstæður á stígum breytast oft og stundum hratt. Af  öryggisástæðum hefur stígum sem liggja nærri brúnum verið lokað fyrir veturinn. Opnuð hefur verið vetrarleið að útsýnispalli norðan við fossinn. Lesa meira

  • Endurnýjun og tímabundin lokun á palli við Botnstjörn í Ásbyrgi

    Pallurinn við Botnstjörn er kominn til ára sinna og einstaklega gleðilegt að nú skuli vera komið að endurnýjun á honum. Framkvæmdir hefjast 14. október nk. og lokað verður fyrir aðgengi að pallinum meðan á þeim stendur. Lesa meira