Tilkynningar & aðvaranir
Lokað á Gíg vegna framkvæmda
Lokað verður á gestastofunni Gíg vegna framkvæmda 5.-11. apríl. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Lesa meira
Vetraraðstæður við Dettifoss
Í byrjun október mætti snjórinn og frostið við Dettifoss. Það þýðir, að þrátt fyrir að það geti komið hlýrri dagar að þá má engu að síður búast við vetraraðstæðum fram á vor. Aðstæður á stígum breytast oft og stundum hratt. Af öryggisástæðum hefur stígum sem liggja nærri brúnum verið lokað fyrir veturinn. Opnuð hefur verið vetrarleið að útsýnispalli norðan við fossinn. Lesa meira