Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Snæfellsstofa

Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Opnunartímar

Maí - september: Alla daga 10-17

Yfir vetrartímann er opið eftir samkomulagi. Hafið samband við [email protected] eða í síma 470 0840 fyrir frekari upplýsingar.

Hagnýtar upplýsingar

Skálar og tjaldsvæði

Snæfellsskáli er við Snæfell, þar er gisting fyrir u.þ.b. 45 manns og einnig tjaldsvæði, vatnssalerni og sturtur. Nokkrir fjallaskálar eru í friðlandinu í Lónsöræfum eða jaðri þess.