Lokað á Gíg vegna framkvæmda
Lokað verður á gestastofunni Gíg vegna framkvæmda 5.-11. apríl. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
24. mars 2025, kl. 11:28
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Lokað verður á gestastofunni Gíg vegna framkvæmda 5.-11. apríl. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.