Opnunartími í gestastofum 7.-10. apríl
Vegna vinnudaga starfsfólks Náttúruverndarstofnunar verður skertur opnunartími í gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðs 7.-10. apríl. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
4. apríl 2025, kl. 09:23
Skaftárstofa
7.-9. apríl: 9:00-14:30.
Við minnum á að útisalernið er opið þegar gestastofan er lokuð.
Skaftafellsstofa
7.-9. apríl: Lokað.
10. apríl: Opnar kl. 10:00
Salerni og tjaldsvæði verða áfram opin en viðvera á tjaldsvæði skert.
Snæfellsstofa
8.-9. apríl: Lokað
Gljúfrastofa
8.-9. apríl: Lokað
Gígur
Lokað er á Gíg vegna framkvæmda þessa daga