Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
E1

Eldgjá - Ófærufoss

Frá bílastæðinu í Eldgjá er gengið eftir botni gjárinnar og að útsýnispalli við Ófærufoss. Á leiðinni gnæfabarmar gjárinnar yfir göngufólkinu, sem öðlast tilfinningu fyrir þeim hamförum sem þarna hafa átt sér stað. Hægt er að ganga aðra leiðina upp á eystri gjárbarminum, við það lengist leiðin örlítið og um 150 m hækkun bætist við en útsýnið er þess virði.

Vegalengd
2,5 km önnur leiðin
Átætlaður tími
1-1,5 klst fram og tilbaka
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Tegund
Fram og tilbaka sömu leið
Upphafsstaður
Þjónustuhús við Eldgjá

Kortabæklingur