![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fvatnajokulsthjodgardur%2F6692cc97-be73-42ac-aefb-d3c7ae7f94a0_Langisj%25C3%25B3r_Reg%25C3%25ADna-Hreinsd%25C3%25B3ttir.jpg%3Fauto%3Dformat%26crop%3Dfaces%252Cedges%26fit%3Dcrop%26w%3D1100%26h%3D724&w=3840&q=80)
Sveinstindur
Gönguleiðin upp á Sveinstind (1089 m) er um 2 km löng með um 400 metra hækkun.Uppgangan hefst við bílastæði sem er suðvestan við fjallsræturnar. Fegurri útsýnisfjöll eru vandfundin á Íslandi.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Gönguleiðin upp á Sveinstind (1089 m) er um 2 km löng með um 400 metra hækkun.Uppgangan hefst við bílastæði sem er suðvestan við fjallsræturnar. Fegurri útsýnisfjöll eru vandfundin á Íslandi.