Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Aðventudagatal Vatnajökulsþjóðgarðs

Í tilefni af jólunum bjóðum við upp á hugmyndir af úti- og inniveru fyrir alla fjölskylduna. Nýjar hugmyndir birtast hér og á samfélagsmiðlum á hverri aðventu.

Fyrsti í aðventu - Náttúruleit

Þegar veðrir er gott er tilvalið að skella sér út og skoða náttúruna - náttúruleitin leiðir ykkur áfram.

Getur þú fundið 4 eða 5 atriði í röð? eða kannski bara allt saman?

Ýmist hægt að spila með símann við höndina eða með útprentað eintak.