Breytingar á opnunartíma 11.-12. nóvember vegna vinnudaga starfsfólks
Dagana 10.-11. Nóvember, 2022, fara fram starfsdagar hjá starfsfólki þjóðgarðsins, þar sem m.a. er unnið að aukinni samvinnu, hæfni og færni starfsfólks.
8. nóvember 2022

Skaftafell
Gestastofan í Skaftafelli verður því lokuð föstudaginn 11. nóvember og opnar kl: 14:00 þann 12. Nóvember, 2022.
Tjaldsvæði og salerni á svæðinu eru opin og grunneftirliti sinnt.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.