Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Dagur Íslenskrar náttúru og heimsminjaskrá

Í dag er 16. september sem er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna!

16. september 2019

Í dag er 16. september sem er dagur íslenskrar náttúru og því ber að fagna!

Við í Vatnajökulsþjóðgarði erum stolt og af skráningu náttúru þjóðgarðsins á heimsminjaskrá 5. júlí 2019 en með skráningunni var svæðið viðukennt sem einstakt á heimsvísu vegna samspils elds og íss sem hefur leitt til stórbrotinnar náttúru og fjölbreyttra fyrirbæra.

Ef þið viljið fræðast meira um heimsminjaskráninguna þá eru komnar upplýsingar á vefinn hér:

HEIMSMINJASKRÁ UNESCO

LIFANDI SAMSPIL ELDS OG ÍSS

UMSÓKNARFERLIÐ

GAGNLEGIR TENGLAR