Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Gæsaveiðum seinkar vegna tíðarfars í ár

Gæsaveiðum, innan þjóðgarðsmarka, seinkað vegna tíðarfars í ár. Varp heiðagæsa drógst á langinn vegna óhagstæðs tíðarfars og snjóalaga. Vegna þessa hefur verið ákveðið eða fresta veiði til 1. september en gæsaveiðar hefjast almennt 20. ágúst í þjóðgarðinum.

14. júlí 2020

Þjóðgarðsverði, að höfðu samráði við Náttúrustofu Austurlands, er þó heimilt að gefa út tilkynningu um seinkun veiða, gefi mat viðurkenndra aðila á varpframvindu heiðargæsar á svæðinu að vori ástæðu til frestunar. Gæsaveiðar á austursvæði þjóðgarðsins hefjast því 1. september í ár.