Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Gönguleið S3 um Skaftafellsheiði opin á ný

Búið er að opna gönguleið S3 um Skaftafellsheiði en leiðinni var lokað í byrjun maí vegna aurbleytu og hættu á gróðurskemmdum. Gönguleið upp á Kristínartinda (S4) er enn lokuð vegna hættulegra aðstæðna sem geta skapast meðan enn er snjór og klaki á leiðinni.

12. júní 2024

Á kortinu má sjá gönguleiðir í Skaftafellsheiði. Gönguleið S4 á Kristínartinda er enn lokuð vegna hættulegra aðstæðna (merkt með rauðum krossi á kortið).