Jökulhlaup úr Grímsvötnum
Mælingar gefa til kynna að jökulhlaup úr Grímsvötnum sé að hefjast, en sú mikilvirka eldstöð er í hjarta Vatnajökulsþjóðgarðs. Fá svæði hafa verið jafn vel rannsökuð og Grímsvötn, sem byggja traustan grunn undir spár jarðvísindafólks.
26. nóvember 2021

Við mælingar á Vatnajökli. Mynd: Björn Oddsson.