Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Laus störf: Landverðir í Þingeyjarsveit og í Skaftafelli

Náttúruverndarstofnun auglýsir fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg störf landvarða á tveimur starfsstöðvum laus til umsóknar - heilsársstarf landvarðar í Þingeyjarsveit og tímabundið starf landvarðar í Skaftafelli.

8. janúar 2025

Í Náttúruverndarstofnun starfar fjölbreyttur hópur af fólki um allt land. Landvarsla er mikilvægur hlekkur í starfi stofnunarinnar og sinna landverðir eftirliti innan þjóðgarða og á friðlýstum svæðum.

Sótt er um störfin á Starfatorgi og er umsóknarfrestur til og með 20. janúar 2025.

Nánari upplýsingar, helstu verkefni og hæfniskröfur er að finna inná vef Starfatorgs:

Heilsárslandvarsla hjá Náttúruverndarstofnun í Þingeyjarsveit | Ísland.is

Landvörður í Skaftafelli | Ísland.is