Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Laus sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir fimmtán námsmönnum ísjö sumarstörfgegnum vinnumarkaðsátak Vinnumálastofnunar. Umsóknarfrestur er til 5. júní.

27. maí 2020

Öll laus störf eru einnig auglýst á Starfatorgi.

Yfirlit yfir störfin:

Úrvinnsla landupplýsinga

Skjalavistun

Kannanir á upplifun ferðamanna

Gerð fræðsluefnis

Markaðs- og kynningarmál

Viðhald, umhirða og stígagerð í Jökulsárgljúfrum

Viðhald, umhirða og stígagerð í Skaftafelli og Jökulsárlóni