Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Laust starf: Aðstoðarþjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum

Viltu kynnast undraheimum Jökulsárgljúfra betur?

16. október 2023

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu aðstoðarþjóðgarðsvarðar á norðursvæði lausa til umsóknar, með aðsetur í Ásbyrgi. Leitað er eftir kraftmiklum og úrræðagóðum einstaklingi sem býr yfir næmni og lagni í mannlegum samskiptum og hefur góða þekkingu á náttúru- og umhverfismálum. Starfið er fjölbreytt, krefjandi en um fram allt mjög skemmtilegt.

Umsóknarfrestur er til og með 24.10.2023

Nánari upplýsingar, helstu verkefni og hæfniskröfur er að finna inná Starfatorgi

Ýttu hér fyrir frekar upplýsingar og umsókn