Nýtt sprungusvæði austan Grímsfjalls - breyttar ferðaleiðir
Í ljósi nýs sprungusvæðis á Vatnajökli austan Grímsfjalls, skal sótt að Grímsfjalli að vestanverðu og norðan (ekki að austan líkt og verið hefur möguleiki).
15. desember 2021

Nýi sigketilinn og sprungusvæðið austan Grímsfjalls á Vatnajökli. Mynd: Safetravel
Nánari upplýsingar á síðu Safetravel.
Ástæður þessa eru breytingar á jöklinum sem urðu í tengslum við jökulhlaup sem fjallað var um hér.