Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Opið er fyrir rannsóknaumsóknir um styrki 2021 – líffræðileg fjölbreytni og menningaminjar

Opið er fyrir rannsóknaumsóknir um styrki 2021 – líffræðileg fjölbreytni og menningaminjar. Umsóknarfrestur er til 6. Júní 2020.

15. maí 2020

Á hverju ári styrkir norræni vinnuhópurinn um líffræðilega fjölbreytni og menningaminjar, NBN, norræn samstarfsverkefni sem stuðla að því að stöðva missi á líffræðilegum fjölbreytileika og menningaminjum.

Verkefni sem hljóta styrk eiga að stuðla að því að ná markmiði kafla 5.3 Umhverfi og líffræðileg fjölbreytni í samstarfsáætluninni um umhverfis- og loftslagsmál.

NBM mun árið 2021 meðal annars veita styrki til verkefna um líffræðilega fjölbreytni, menningarminjar og loftslagsstarf. Verkefnin eiga að stuðla að því að tryggja að tekið sé tillit til líffræðilegrar fjölbreytni, menningaminja og vistkerfaþjónustu í loftslagsstarfinu.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má nálgast hér: