Páskar í Vatnajökulsþjóðgarði
Opnunartími í gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðs yfir páskana
28. mars 2024
![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fvatnajokulsthjodgardur%2Fb77b7ea8-1e0a-461e-a47b-347c59fb6236_Sku%25CC%2581msungi_18_GSVI.png%3Fauto%3Dformat%26crop%3Dfaces%252Cedges%26fit%3Dcrop%26w%3D1640%26h%3D820&w=3840&q=80)
Opnunartími í gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðs yfir páskana
Skaftárstofa: Opið 9-16:30 alla daga
Gígur gestastofa: Opið 9-16 alla daga
Gljúfrastofa: Opið 11-15 alla daga
Snæfellsstofa: Lokað 28. mars - 1. apríl
Skaftafellsstofa: Opið 9-17 alla daga
Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs óskar ykkur öllum gleðilegra páska.