Samráðsfundum um atvinnustefnu lokið
Samráðsfundir hafa nú verið haldnir á öllum rekstrarsvæðum þjóðgarðsins og í Reykjavík.
6. mars 2019
Samráðsfundir hafa nú verið haldnir á öllum rekstrarsvæðum þjóðgarðsins og í Reykjavík. Þökkum þeim sem gáfu sér tíma til þess að taka þátt í fundunum kærlega fyrir og hvetjum þá sem ekki höfðu tök á að mæta til þess að svara vefkönnuninni sem verður opin til 12. mars næstkomandi. Upplýsingar um atvinnustefnuna og vefkönnunina má nálgast hér. Viðfangsefni könnunarinnar eru þau sömu og tekin voru fyirir á fundunum.