Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Starfsmannabreytingar á Höfn

Tímabundnar breytingar á skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn.

3. apríl 2025

Þær tímabundnu breytingar hafa átt sér stað á skrifstofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn að Anna Ragnarsdóttir Pedersen tekur við sem þjóðgarðsvörður en Steinunn Hödd Harðardóttir mun færa sig yfir í önnur verkefni tengd atvinnumálum og samningum á svæðinu sem sérfræðingur á stjórnunar- og verndarsviði. Charlotta Emma Jadwiga Brzeski (Charli) tekur við af Önnu sem aðstoðarþjóðgarðsvörður en Charli hefur starfað á svæðinu sem landvörður síðastliðin 3 ár.

Er þeim öllum þremur óskað velfarnaðar í sínum störfum.