Vatnajökulsþjóðgarður yfir páskana
Opnunartími á skrifstofum og gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðs yfir páska 2022.
13. apríl 2022
Afgreiðslutími í gestastofum yfir páska:
- Gljúfrastofa: 10-16
- Skaftafellsstofa: 9-17
- Skaftárstofa: 9-16:30
Aðrar gestastofur og skrifstofur þjóðgarðsins eru lokaðar yfir páska:
- Gamlabúð á Höfn
- Einhleypingi 1, Fellabæ, 700 Egilsstaðir
- Snæfellsstofa á Skriðuklaustri
- Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabær
Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs óskar landsmönnum gleðilegra páska. Við hvetjum alla þá sem vilja vera utandyra yfir páskahátíðina að nýta sér útivistarmöguleika og þær gönguleiðir sem eru aðgengilegar innan þjóðgarðs. Hafa ber í huga að einhverjar gönguleiðir kunna að vera lokaðar vegna aurbleytu og gróðurverndar, þið getið kynnt ykkur allar lokanir hér undir aðvaranir.
Hægt er að lesa sér til um gönguleiðir á láglendissvæðum þjóðgarðsins í gegnum hlekkina hér að neðan.