Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Vetrardagskrá í Skaftafelli og á Höfn

Í vetur verður boðið uppá sérgöngur á völdum dagssetningum í Skaftafelli, einnig verður í boði hræðsluganga á Höfn eins og verið hefur síðastliðin ár.

24. október 2024
Hvannadalshnjúkur / Stefanía Ragnarsdóttir

Í vetur verður boðið upp á fjölbreyttar sérgöngur í Skaftafelli. Næsta ganga verður 31. október en það er hræðsluganga. Þar mun landvörður leiða gesti í göngu þar sem umfjöllunarefnið verður meðal annars myrkrið og þjóðsögur. Einnig verður boðið uppá sambærilega göngu á Höfn þann 25. október klukkan 18:00.

Hlökkum til að sjá ykkur í göngu í vetur!