Viðtal við Kára Kristjánsson: Fræðsla og skilningur
Á degi íslenskrar náttúru hlaut Kári Kristjánssons viðurkenningur Sigríðar í Brattholti fyrir að hafa sinnt náttúruvernd af mikilli ástríðu undanfarna áratugi. Í tilefni af viðurkenningunni er hér viðtal við Kára birt með leyfi frá Morgunblaðinu.
12. október 2020

