
Úlfarsdalur - Snagi - Kambar
Gengið er frá bílastæði vestan við Lakagíga í vestur í átt að Uxatindum og Snagafossi. Þaðan er gengið meðfram Skaftá í átt að Kömbum og loks niður Úlfarsdalssker.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Gengið er frá bílastæði vestan við Lakagíga í vestur í átt að Uxatindum og Snagafossi. Þaðan er gengið meðfram Skaftá í átt að Kömbum og loks niður Úlfarsdalssker.