
Bokki
Merkt bílastæði en óstikuð leið upp á gíginn Bokka og er leiðin með auðveldar leiðum á svæðinu. Bokki varð til í gosi sem rakið er til eldstöðvarkerfis Tungnafellsjökuls. Tvö gos hafa runnið frá kerfinu á nútíma og er hraunið umhverfis Bokka nefnt Tunguhraun.