
Eyjabakkafoss - Geldingafell
Gengið er meðfram Eyjabakkafossi og inn Eyjabakka að Eyjakofa og áfram upp með Ytri Bergkvísl uns sveigt er til suðurs að Geldingafellsskála.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Gengið er meðfram Eyjabakkafossi og inn Eyjabakka að Eyjakofa og áfram upp með Ytri Bergkvísl uns sveigt er til suðurs að Geldingafellsskála.