Beint í efni
íslenskt birki
Á10

Blómastígur - Gestagata

Viltu skoða blómin? - Blómastígur liggur um birkiskóginn í Ásbyrgi, með viðkomu í grenilundi. Leiðin, sem er um hálfur kílómetri, liggur eftir greiðfærum stíg með upphafs- og endaskilti ásamt þrettán litlum skiltum þar sem fjallað er um blómplöntur, fléttur og sveppi sem sjást á leiðinni. Viðfangsefni stígsins er nýting plantna og þjóðtrú í tengslum við plöntur.

Vegalengd
0,5 km
Áætlaður tími
0,5 klst
Erfiðleikastig
Auðveld
Hækkun
xx m
Tegund
Önnur leið
Upphafsstaður
Frá aðalgöngustíg að Botnstjörn

Fræðsla