Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
Tjaldsvæði, Ásbyrgi

Tjaldsvæðið í Ásbyrgi

Í Ásbyrgi er stórt tjaldsvæði með aðstöðu fyrir tjöld, fellihýsi og húsbíla. Æskilegt er að bóka tjaldstæði fyrir komu vegna vinsælda tjaldsvæðisins og þá eru einnig meiri líkur á að hægt sé að panta stæði með rafmagnstenglum. Sumarið 2025 verða 1. maí opnuð sérstök vorstæði eingöngu ætluð ökutækum. Fleiri svæði opna síðann 20. maí 2025.

Verðskrá tjaldsvæðis

Opnunartímar

Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er opið frá 20. maí til enda október. 1, maí 2025 verða sérstök vorstæði opnuð sem eingöngu verða ætluð farartækjum.

Sími
470 7100

Aðstaða

48 rafmagnstenglar
500 manns
Eldunaraðstaða
Salerni
Sturtur
Þvottaaðstaða
Drykkjarvatn

Hagnýtar upplýsingar