
Eyjan í Vesturdal
Frá tjaldsvæðinu í Vesturdal er örstutt hringleið um nyrsta hluta Eyjunnar í Vesturdal. Á leiðinni eru mosavaxnar klappir og litlar tjarnir. Þetta er auðveld gönguleið og tilvalin kvöldganga.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Frá tjaldsvæðinu í Vesturdal er örstutt hringleið um nyrsta hluta Eyjunnar í Vesturdal. Á leiðinni eru mosavaxnar klappir og litlar tjarnir. Þetta er auðveld gönguleið og tilvalin kvöldganga.