Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
L2

Hraunslóð við Laka - Gestagata

Gestagata með númeruðum stikumog fræðslu um fjölbreytta náttúru Lakagíga.

Vegalengd
500 m
Áætlaður tími
30-40 mín
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Upphafstaður
Efra bílastæði við Laka

Fyrir um 240 árum voru hér við Laka eldspúandi gígar með háværum sprengingum. Glóandi hraunið frá þeim flæddi allt niður til byggða. Nú ríkir hér þögn og lífverur breiða sig yfir storknað hraunið. Gosið hafði áhrif langt út fyrir landsteinana og breytti jafnvel mannkynssögunni. Á þessari 500 metra löngu gestagötu er sögð saga mesta eldgoss Íslandssögunnar.

Fræðsla

Bæklingur gestagötu