Beint í efni
L4

Tjarnagígur - Eldborgarfarvegur

Gönguleiðina inn að Tjarnargíg má lengja með því að ganga áfram niður hrauntröðina (Eldborgarfarveg), inn í gíginn Súganda og áfram að bílastæðinu við Tjarnargíg. Hér gefst tækifæri til að ganga eftir botni gamallar hraunár, virða fyrir sér storknaða bakka hennar og sjá hvernig skjól og grunnvatn hafa áhrif á háfjallagróður.

Vegalengd
4,5 km
Áætlaður tími
2 klst
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Tegund
Hringleið
Upphafstaður
Bílastæði við Tjarnargíg

Tengdar gönguleiðir

L3

Tjarnargígur

500 m
30 mín
Auðveld

Stutt og mjög falleg gönguleið sem liggur frá bílastæðinu inn að barmi Tjarnargígs þar sem fallegt útsýni er ofan í gíginn. Tjarnargígur er eins og nafnið bendir til, eini gígurinn á svæðinu sem skartar stöðuvatni í botninum.

Kortabæklingur