Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
L5

Lambavatn - Kambar

Gengið er frá bílastæði við Lambavatn að austanverðu Kambavatni og upp á Kamba með útsýni í átt að Skaftá. Þaðan er mjög brött ganga niður sem er aðeins fyrir fótvissa. Áfram er haldið í austurátt með Kömbum en við enda fjallsins er beygt í suður að Kambavatni og sama leið gengin frá Kambavatni að bílastæðinu.

Vegalengd
11 km
Áætlaður tími
4-5 klst
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Tegund
Hringleið
Upphafsstaður
Bílastæði við Lambavatn

Kortabæklingur