Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
N11

Jónafoss

Frá bílastæðinu liggur stikuð leið að Jónafossi, fallegum fossi í Langadragi, sem rennur úr Tungnafellsjökli og í Skjálfandafljót. Gangan er frekar létt en lítillega á fótinn í lokin. Athugið að aurbleytur geta myndast á leiðinni fram eftir sumri.

Vegalengd
1 km
Áætlaður tími
1 klst
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Upphafstaður
Bílastæði við F910, Dyngjufjallaveg