Sótavistir
Stutt stikuð gönguleið að dranganum Sóta sem er úr dökku gjallbergi og ber vott um flókna berggerð Snæfells.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Stutt stikuð gönguleið að dranganum Sóta sem er úr dökku gjallbergi og ber vott um flókna berggerð Snæfells.