Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun: Hoffellslambatungur

Unnið er að gerð viðauka fyrir Hoffellslambatungur. Það sem um ræðir er það svæði sem bættist við Vatnajökulsþjóðgarð í júní 2021.

Gagnaöflun og samtal

Nú er unnið að mótun ákvæða fyrir stjórnunar- og verndaráætlun. Í því felst m.a. gagnaöflum og samtal við fagstofnanir, íbúa og aðra hagsmunaaðila, um samspil á verndun og nýtingu þeirra gæða sem svæðið hefur upp á að bjóða.
Liður í þeirri vinnu er opinn íbúafundur:

Svæði afmarkað með gulum línum: Svæði sem bættist við Vatnajökulsþjóðgarð árið 2021