Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Viðauki vegna Krepputungu

Krepputunga (591 km2) liggur milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu. Kverkárnes eða Kverkárrani (81 km2) eins og svæðið hefur stundum verið kallað liggur austan Krepputungu milli Kreppu og Kverkár.

Krepputunga og Kverkárrani komu inn í þjóðgarðinn þann 26. apríl 2013 með setningu reglugerðar nr. 463/2013. Hér má nálgast efni, sem tengist verndaráætlunarvinnu svæðisráðs austursvæðis vegna þessa nýja svæðis í þjóðgarðinum. Viðaukinn tók gildi með staðfestingu ráðherra 30. júní 2021.