
Jarðfræðislóð austan Fláajökuls
Á þessari leið eru fræðsluskilti um jarðfræði svæðisins. Tilvalið er að bæta þessum útúrdúr við J3 leiðina. Einnig er hægt að ganga þessa leið með upphaf og endi í Haukafelli, en þá verður hún dálítið lengri.
Mynd: Istock (Aroxopt)
Tengdar gönguleiðir

Söguslóð sunnan Fláajökuls
Á þessari leið eru fræðsluskilti, aðallega um framkvæmdir við varnargarða á árum áður.