Hvað er Vatnajökulsþjóðgarður?
Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul, stór svæði í nágrenni hans og fjölmörg sveitarfélög. Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi. Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í samspili elds og íss.
Reykjavík
Akureyri
Fellabær
Höfn
Ásbyrgi
Mývatn
Skriðuklaustur
Skaftafell
Kirkjubæjarklaustur
Vesturdalur
Askja
Nýidalur
Hrauneyjar
Lakagígar
Eldgjá
Breiðamerkursandur
Lónsöræfi
Herðubreiðarlindir
Snæfell
Kverkfjöll
Hvannalindir
Gestastofur
Landvörslustöðvar
Skrifstofur