
Sigurðarskáli - Virkisfell
Gengið er inn og upp frá Sigurðarskála úr suðri á Virkisfell (1108 m). Fallegt útsýni yfir hálendið og Kverkfjöll.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Gengið er inn og upp frá Sigurðarskála úr suðri á Virkisfell (1108 m). Fallegt útsýni yfir hálendið og Kverkfjöll.