Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
N1

Nýjadalshringur

Gangan hefst við skálann í Nýjadal og liggur um nágrenni hans.

Vegalengd
3 km
Áætlaður tími
30-60 mín
Erfiðleikastig
Auðveld
Upphafstaður
Austan við veg við skála í Nýjadal
Tegund
Hringleið

Tengdar gönguleiðir

N6

Nýidalur - Vonarskarð - Nýidalur

28 km
7-10 klst
Krefjandi

Leiðin fylgir Mjóhálsi inn í Vonarskarð og að háhitasvæðinu í Hverahlíð þar sem er að finna fjölbreytilegar hveramyndanir. Af Mjóhálsi (hækkun 250 m) en heildarhækkun er mun meiri eða um 700m. Á leiðinni er stórbrotið útsýni yfir Nýjadal og á Tungnafellsjökul. Athugið að gæta varkárni við háhitasvæði og að ekki er síma- né tetrasamband í Vonarskarði.