Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
J3

Fláajökull (Hólmsá) - Haukafell

Þessi leið liggur milli Hólmsár og Haukafells. Bílastæði eru á báðum endum leiðarinnar og brú yfir Kolgrafardalsá, sem þvera þarf nálægt Haukafelli.

Vegalengd
4,5 km
Áætlaður tími
4-5 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
x m
Tegund
Aðra leið
Upphafsstaður
Bílastæði við Fláajökul/Haukfell

Tengdar gönguleiðir

J1

Skálafell - Heinabergslón

7,5 km
3-4 klst.
Krefjandi

Ganga sem liggur frá bænum Skálafelli og að Heinabergslóni. Hægt er að hefja gönguna á öðrum hvorum staðnum.

J2
Mynd: iStock, MCranmer

Heinabergslón - Fláajökull (Hólmsá)

8,3 km
5-6 klst.
Krefjandi

Vegfarendur sem hyggjast fara þessa leið, ættu að hafa í huga að brú sem var yfir Hólmsá hrundi í miklum flóðum í september 2017. Ekki er mælt með því að vaða Hólmsá.

Kortabæklingur