Þrjár jökulslóðir
Gönguleiðirnar þrjár eru í Skaftafelli, við Jökulsárlón og við Heinabergslón. Þær leiða göngufólk um áhrifasvæði jökla segja frá sögu þeirra og kröftum.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Gönguleiðirnar þrjár eru í Skaftafelli, við Jökulsárlón og við Heinabergslón. Þær leiða göngufólk um áhrifasvæði jökla segja frá sögu þeirra og kröftum.