Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
K2

Sigurðarskáli - Kverkjökull

Um þrír kílómetrar eru að sporði Kverkjökuls, eftir gönguleið yfir jökulruðning eða eftir bílaslóð inn á jökulurðina skammt frá ánni Volgu. Gæta þarf ítrustu varúðar vegna hruns við jökuljaðarinn.

Vegalengd
4,1 km aðra leið
Tímalengd
2-3 klst.
Erfiðleikastig
Krefjandi
Hækkun
200 m
Upphafsstaður
Sigurðarskáli
Aðvörun
Hrunhætta Sprunguhætta

Kortabæklingur