Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
N8

Tvílitaskarð

Hringleið um Kolufell. Útsýni yfir Vonarskarð, fjölbreytilegar móbergs- og líparítmyndanir, friðsælt fjallavatn. Svartar hlíðar Kolufells á aðra hönd og litadýrð líparítsins í Skrauta, á hina.

Vegalengd
9 km
Áætlaður tími
3-5 klst
Erfiðleikastuðull
Krefjandi
Tegund
Hringleið
Upphafstaður
Bílastæði við Svarthöfða

Tengdar gönguleiðir

N7

Svarthöfði - Vonarskarð

6,5 km
3-5 klst
Krefjandi

Gengið yfir skarðið milli Svarthöfða og Kolufells. Þaðan með hlíðum Skrauta inn Snapadal að háhitasvæðinu í Hverahlíð. Stórbrotið land, líparítskriður, fjallagróður og háhitasvæði. Athugið að hvorki síma- né tetrasamband er í Vonarskarði.