Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna
S7

Gömlutún - Gestagata

Um Gömlutún sem eru neðst í Skaftafellsheiði liggur gestagata. Þar hafa verið sett upp fimm fræðsluskilti þar sem fjallað er um sögu svæðisins, búsetu og mannlíf í Öræfum og áhrif jökulvatna og eldgosa á búsetusögu Öræfa.

Vegalengd
1,6 km
Tímalengd
0,5-1 klst
Erfiðleikastig
Fjölskyldu væn
Hækkun
50 m
Tegund
Hringleið
Upphafsstaður
Fyrir utan Skaftafellsstofu

Fræðsla á gestagötu

Kortabæklingur og kort

Áfangastaðir