Gömlutún - Gestagata
Um Gömlutún sem eru neðst í Skaftafellsheiði liggur gestagata. Þar hafa verið sett upp fimm fræðsluskilti þar sem fjallað er um sögu svæðisins, búsetu og mannlíf í Öræfum og áhrif jökulvatna og eldgosa á búsetusögu Öræfa.
Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira
Um Gömlutún sem eru neðst í Skaftafellsheiði liggur gestagata. Þar hafa verið sett upp fimm fræðsluskilti þar sem fjallað er um sögu svæðisins, búsetu og mannlíf í Öræfum og áhrif jökulvatna og eldgosa á búsetusögu Öræfa.