Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Háalda

Háalda er lítill hluti víðáttumiklrar flóðsléttu sem jökulhlaup úr Öræfajökli runnu eftir. Hún var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 og stendur sem minnisvörður þessara miklu jökulhlaupa.

Dældin við Háölu er annað tveggja jökulkerja sem mynduðust þar sem tveir stórir ísjakar strönduðu þétt saman í sandöldunni. Þar sem jakar lágu á yfirborði flóðsléttunnar bráðnuðu þeir á nokkrum mánuðum. En það gat tekið nokkra áratugi fyrir jakana sem grófust í sand að bráðna og þeir skilja þá eftir sig dældir af þessu tagi. Algengast er að tala um jökulker en heimamenn nefna þau einnig hveri eða jakahvörf.

Fræðsla

Áfangastaðir