Beint í efni

Vonarskarð: Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða

Hjá Vatnajökulsþjóðgarði stendur fyrir dyrum vinna við framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði, í tengslum við endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunar þjóðgarðsins.

Kort af svæðinu

Hér má nálgast kort af svæðinu við Tungafellsjökul og Vonarskarð. Einnig má sjá kort í fylgigögnum 105a og 105b.

Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs 18. nóvember 2024 og forsaga máls

Á 205. fundi stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs þann 18. nóvember 2024 var samþykkt með meirihluta atkvæða að hefja ferli breytinga á stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins með það fyrir augum að opnað verði fyrir vélknúna umferð um Vonarskarð til 5 ára í tilraunaskyni, í samræmi við tillögu c. í minnisblaði frá stjórnarformanni Vatnajökulsþjóðgarðs frá september 2020 fsk. 69.

Hér fyrir neðan má nálgast samantekt um gögn málsins og efnisatriði þeirra vegna ákvörðunar stjórnar um hvort hefja ætti ferli breytingar á stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs varðandi umferð í Vonarskarði. Einnig fylgir minnisblað þar sem ítarlega er farið yfir ferli málsins, frá staðfestingu þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra á 2. útgáfu stjórnunar- og verndaráætlunar árið 2013, þar sem stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs fékk samhliða staðfestingu tilmæli um frekari skoðun á málefnum útivistar og náttúrverndar í Vonarskarði. Frá þeim tíma hefur málefnið verið til umfjöllunar hjá svæðisráðum og stjórn, eins og ítarlega er rakið í minnisblaðinu.

Öll gögn málsins má nálgast hér neðar á síðunni, tölusett frá 1-108.

Gögn málsins

108. BT Athugasemdir - verndargildi Vonarskarðs

107.c.Vonarskarð rauðá

107.b.Vonarskarð varnargarðar

107.a.Hugleiðingar SI vegna samantektar VJÞ 2024 06 22

106.Vonarskarð_tölfræði

105.b.Vonarskarð hærri upplausn

105.a.Vonarskarð kort2

104. Minnisblað frá fulltrúa útivistarsamtaka Snorra Ingimarssyni um staðhætti í Vonarskarði með myndum 3.11.2024

103. Umsögn Þingeyjarsveit 22.03.2024

102. Umsögn Ásahreppur 20.03.2024

101. Bréf Vatnajökulsþjóðgarðs dags. 29. febrúar 2024. Ásahreppi og Þingeyjarsveit gefinn kostur á að koma að nýrri umsögn.

100. Landsskipulagsstefna: Landslag á Íslandi: FLOKKUN OG KORTLAGNING LANDSLAGSGERÐA Á LANDSVÍSU, Anna Rut Arnardóttir, Gréta Hlín Sveinsdóttir, Hjörtur Örn Arnarson, Ingibjörg Sveinsdóttir, Ólafur Árnason, Paul Macrae, Sam Oxley, 14.11.2020

99. Landsskipulagsstefna: Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur, Anna Dóra Sæþórsdóttir, maí 2012

98. Lífríki í hverum í Vonarskarði, mars 2009

97. Vonarskarð 4x4 Hypothetical Access Route - Review of impacts on wilderness. A report by the Wildland Research Institute for Náttúruverndarsamtök Íslands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, Skrauti and Ungir umhverfissinnar. September 2021

96. Gagnabrunnur Rammaáætlunar: Vonarskarð og Hágöngur. Úttekt á fornminjum. Sólborg Una Pálsdóttir. Nóvember 2008

95. Gagnabrunnur Rammaáætlunar – Lýsing kosta – 92. Vonarskarð skráð 2010

94. Gagnabrunnur Rammaáætlunar - Minnisblað 92-Vonarskarð skráð 2011

93. Bréf frá Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneyti. Svar við erindi frá 27. apríl 2021. Dags. 12.október 2022

92. Bréf til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Ósk um túlkun á lagalegum heimildum VJÞ. Dags. 27.apríl 2021

91. Lögfræðiálit Jóns Jónssonar lögmanns fyrir Samút dags 16. mars 2021 varðandi stöðu vegar um Vonarskarð

90. Minnisblað Lex-lögmannsstofu fyrir VJÞ dags. 23.12.2020 um mögulegt vanhæfi

89. Minnisblað Lex-lögmannsstofu fyrir VJÞ dags. 10 desember 2020 um skyldur formanns svæðisráðs VJÞ

88. Minnisblað Lex-lögmannsstofu fyrir VJÞ dags. 10. desember 2020. Greining á álitsgerð

87. Bréf og álitsgerð Sifjar Konráðsdóttur dags. 11. nóvember 2020 um málsmeðferð varðandi Vonarskarð

86. Tölvupóstur frá samtökunum Skrauta, varðandi að taka undir bréf Landverndar (frá 3.mars 2021), dags. 29.mars 202

85. Tölvupóstur frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, varðandi að taka undir bréf Landverndar (frá 3.mars 2021), dags.

84. Svarbréf frá svæðisráðsfulltrúa við bréfi frá Landvernd, dags. 10.mars 2021

83. Tölvupóstur frá Karli Ingólfssyni til stjórnar varðandi bréf frá Landvernd, dags. 10.mars 2021

82. Bréf til stjórnar og svæðisráðs vestursvæðis frá Landvernd, dags. 3.mars 2021

81. Bréf frá Austurlandsdeild F4x4, málefni um sáttatillögu um opnun Vonarskarðs fyrir akstri, dags. nóvember 2020

80. Bréf frá Sigmundi Einarssyni, jarðfræðing, til stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs, „Innlegg í umfjöllun um Vonarskarð"

79. Bréf frá Sigmundi Einarssyni til Landverndar o.fl, dags 8. nóvember 2018

78. Bréf frá Landvernd – Umfjöllun um reglur um ferðir um Vonarskarð, dags. 27.október 2020

77. Tölvupóstur frá Náttúruverndarsamtökum Íslands varðandi Vonarskarð, dags.26.október 2020

76. Bréf frá Landvarðafélagi Íslands – Athugasemdir varðandi nýlegrar samþykktar tillögu, dags. 22.október 2020.

75. Bókun hreppsnefndar Ásahrepps frá 20. febrúar 2020 (tölvupóstur).

74. SAMÚT Kvörtun vegna samráðsferlis vegna Vonarskarðs, dags 9.maí 2020

73. Minnisblað frá formanni stjórnar varðandi tillögu að bókun, lögð fyrir stjórn 19.apríl 2021

72. Minnisblað frá formanni stjórnar varðandi tillögu að bókun, lögð fyrir stjórn 22.mars 2021

71. Minnisblað frá Önnu Dóru Sæþórsdóttur, Ástu Berghildi Ólafsdóttur og Sævar Þór Halldórssyni, dags. desember 2020

70. Minnisblað frá formanni stjórnar Tillögur um breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun, dags. nóvember 2020

69. Minnisblað frá formanni stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs dags sept 2020 lagt fyrir stjórnarfund 16.11.2020

68. Umsögn – Sævar Þór Halldórsson dags. 28.maí 2020

67. Ferðamannastaðir og aðgengi. Anna Dóra Sæþórsdóttir. Kynning fyrir stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs 10. ágúst 2020

66. Tímalína. Ágúst desember 2020.

65. Fundarpunktar frá vinnustofu í Hrauneyjum (sáttmálsörk), dags. 30.júní 2020

64. Tölvupóstur með upplýsingum og fundargögnum fyrir vinnustofu í Hrauneyjum, dags. 24.júní 2020

63. Minnisblað frá formanni stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs lagt fyrir stjórnarfund þann 25. maí 2020. Tillaga að vinnustofu um Vonarsk

62. Opið bréf frá Snorra Baldurssyni til stjórnar varðandi Vonarskarð, dags. 19.okt

61. Umsögn – Stefanía Ragnarsdóttir dags. 1.júní 2020

60. Umsögn – Freyr Þórsson dags. 1.júní 2020

59. Umsögn – Sæbjörg Richardsdóttir dags. 1.júní 2020

58. Umsögn – Ólafur Arnar Gunnarsson dags. 1.júní 2020

57. Umsögn – Valdimar Aðalsteinsson dags. 1.júní 2020

56. Umsögn – Karl E. Sveinsson dags. 1.júní 2020

55. Umsögn – Elín Sigríður Agnarsdóttir dags. 31.maí 2020

54. Umsögn – Bergur Pálsson dags. 31.maí 2020

53. Umsögn – Björgvin Víglundsson dags. 30.maí 2020

52. Umsögn – Kristján Gunnarsson dags. 29.maí 2020

51. Umsögn – Anna Þorsteinsdóttir dags. 21.maí 2020

50. Umsögn – Jón Sigurgeirsson dags 20.maí 2020

49. Umsögn – Þorsteinn Ólafsson dags 10.maí 2020

48. Umsögn – Páll Ásgeir Ásgeirsson dags. 7.maí 2020

47a. Umsögn – Gunnar Sigurfinnsson dags. 6.maí 2020 - Fylgigagn

47. Umsögn – Gunnar Sigurfinsson dags. 6.maí 2020

46. Umsögn - Kolbrún Rakel Helgadóttir dags. 5.maí 2020

45. Umsögn – Jón G. Guðmundsson dags. 4.maí.2020

44e. Fylgiskjal 5 -Kort med umsögn F4x4

44d. Fylgiskjal 4 Alta - minnisblað um meðalhófsreglu og Vonarskarð 2014

44c. Fylgiskjal 3 LSH Stjórnsýslukæra UA 2013

44b. Fylgiskjal 2 Athugasemdir fjölskyldu Hauks Harðar og Ómars Hafliðasona

44a. Fylgiskjal 1 - Sigmundur Einarsson umsögn um Vonarskarð

44. Greinargerð Ferðaklúbbsins 4x4, dags. 1. júní 2020.

43e. Fylgiskjal 5 - Tölvupóstur með umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna

43d. Fylgiskjal 4 Stjórnsýslukæra

43c. Fylgiskjal 3 Svar ráðuneytis

43b. Fylgiskjal 2 Bréf til svæðisráðs vestursvæðis

43a. - Fylgiskjal 1 Samskipti vid framkvaemdastjora

43. Umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna dags. 1.júní.2020

42. Bréf SAMÚT – Samtaka útivistarfélaga, dags. 1. júní 2020

41. Bréf Náttúruverndarsamtökum Suðurlands (NSS) varðandi stjórnarmann, dags 12. des. 2020

40. Sérálit frá meðstjórnenda í NSS varðandi umsögn, dags. 6.október 2020

39. Umsögn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands, dags. 1. júní 2020.

38. Umsögn Útivistar – dags. 31.5.2020.

37. Umsögn SAF – Samtaka ferðaþjónustunnar, dags. 31. maí 2020.

36. Umsögn Náttúrustofu Suðausturlands, dags. 29. maí 2020.

35. Umsögn Ferðafélags Íslands dags. 28.5.2020

34. Umsögn Landverndar dags. 28. maí 2020.

33. Umsögn Ferðafrelsisnefndar Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsns 4x4 dags. 26.5.2020

32. Umsögn Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi, dags. 21. maí 2020.

31. Umsögn Landvarðafélags Íslands, dags. 21. maí 2020.

30. Bréf frá SUNN, samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, dags. 29.mars 2021.

29. Umsögn SUNN, samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi dags. 21. maí 2020.

28. Umsögn Landssambands Hestamannafélaga dags. 10. maí.2020

27. Umsögn Náttúrustofu Norðausturlands, dags. 6. maí 2020.

26. Umsögn Landsbjargar, dags. 15. apríl 2020.

25. Umsögn Boreal ehf. dags. 14.4.2020

24. Umsögn SKOTVÍS (Skotveiðifélag Íslands) dags. 14.apríl.2020

23. Umsagnarbeiðnir Vatnajökulsþjóðgarðs til hagsmunaaðila dags 6.apríl 2020

22. Bréf Ferðafrelsisnefndar Eyjafjarðardeildar Ferðaklúbbsins 4x4 dags. 8. maí

21. Umsögn Rangárþings ytra dags. 20. maí 2020.

20. Umsögn Ásahrepps dags. 29.4.2020

19. Umsögn Skaftárhrepps dags. 27. apríl 2020.

18. Umsögn Vegagerðarinnar, dags. 22. apríl 2020

17. Umsögn Skipulagsstofnunar dags. 30. mars 2020.

16. Umsögn Líf- og umhverfisvísindastofnunar dags. 22. janúar 2020.

15a. Umsögn Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra-gögn- dags. 19. desember 2019.

15. Umsögn Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra dags. 19. desember 2019.

14. Umsögn Landgræðslunnar um svæðið Vonarskarð, dags. 18. desember 2019

13. Umsögn Umhverfisstofnunar dags. 12. desember 2019

12a. Úttekt Náttúrufræðistofnunar Íslands dags. 5. nóvember 2019

12. Umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands dags. 5. nóvember 2019

11.Umsagnarbeiðnir Vatnajökulsþjóðgarðs til fagstofnana dags. 26. ágúst 2019

10. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 13. júní 2019 varðandi lagaákvæði um skipulag, umhverfismat og víðerni

9. Bréf formanns stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs til umhverfis- og auðlindaráðherra dags. 26. júní 2019 vegna tilmæla ráðherra í b

8. Minnisblað LEX lögmannsstofu dags. 19. júní 2019 varðandi gildi tilmæla ráðherra vegna stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðga

7. Vonarskarð í Vatnajökulsþjóðgarði. Rannsóknarskýrsla Rögnvalds Ólafssonar, Þorvarðar Árnasonar, Þóru Ellenar Þórhallsdóttur og Gyðu Þórhallsdóttur

6. Skýrsla starfshóps um samgöngur í Vatnajökulsþjóðgarði. 2. desember 2011

5. Vatnajökulsþjóðgarður – vestursvæði. Samantekt um stöðu, framtíðarsýn og vöktun. Uppfært 24. febrúar 2010.

4. Niðurstöður starfshóps um skipulag og uppbyggingu á Jökulheimasvæði og í Vonarskarði

3. Samantekt yfir bókanir svæðisráðs vestursvæðis og stjórnar þjóðgarðsins um málefni Vonarskarðs frá 7. desember 2007 - 8. nóvember 2023. Fundargerðir í heild eru birtar á vef þjóðgarðsins

2. Bréf umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 12. júlí 2013. Staðfesting á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs.

1. Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs, 3. útgáfa, 5. júlí 2022.