
Heinabergslón - Fláajökull (Hólmsá)
Vegfarendur sem hyggjast fara þessa leið, ættu að hafa í huga að brú sem var yfir Hólmsá hrundi í miklum flóðum í september 2017. Ekki er mælt með því að vaða Hólmsá.
Tengdar gönguleiðir

Skálafell - Heinabergslón
Ganga sem liggur frá bænum Skálafelli og að Heinabergslóni. Hægt er að hefja gönguna á öðrum hvorum staðnum.

Fláajökull (Hólmsá) - Haukafell
Þessi leið liggur milli Hólmsár og Haukafells. Bílastæði eru á báðum endum leiðarinnar og brú yfir Kolgrafardalsá, sem þvera þarf nálægt Haukafelli.