Gestagötur
Gestagötur segja sögu um náttúru eða menningu svæðisins og jafnvel bæði. Þær eru staðsettar víða um þjóðgarðinn og eru oftast með góðu aðgengi. Á gestagötunum eru yfirleitt fræðsluskilti eða númer sem tengist bæklingi eða vefsíðu með fræðslu.