Hverju ertu að leita að?
Það fundust 14 niðurstöður fyrir "Svartifoss"
Svartifoss
Það er óhætt að segja að Svartifoss sé einn af frægustu fossum landsins, sökum fagurrar umgjörðar úr óvenju reglulegum, gildum basaltstuðlum. Stuðlarnir mynduðust fyrir um 300.000 árum, þegar hraun rann niður Skaftafellsheiði og fyllti gamlan árfarveg. Við hæga kólnun dróst bergið saman og klofnaði …Svartifoss - Sjónarnípa
Helstu kostir þessarar leiðar eru glæsilegt útsýni til Kristínartinda, Hrútfjallstinda og Öræfajökuls og eftir því sem nær dregur opnast Skaftafellsjökull fyrir göngufólki. Viðkoma við stuðlabergsprýddan Svartafoss setur svo punktinn yfir i-ið. Á vorin og snemmsumars er ríkulegt fuglalíf á leiðinni …Svartifoss - Sjónarsker - Sel
Svartifoss með sína formfögru stuðla er ein af náttúruperlum Skaftafells en leiðin gegnum skógarkjarrið býður ekki síður upp á einstaka upplifun á hvaða árstíma sem er. Á leiðinni má virða fyrir sér Hundafoss og Magnúsarfoss, frá Sjónarskeri er ústýni vítt til allra átta í góðu skyggni og gamli …Meirihluti áfangastaða innan Vatnajökulsþjóðgarðs fá græna einkunn 2021
Annað árið í röð hefur Vatnajökulsþjóðgarður unnið mat á ástandi áfangastaða í samvinnu við Umhverfisstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Alls voru teknir út 148 áfangastaðir og þar af voru 24 innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Átján áfangastaðir innan Vatnajökulsþjóðgarðs, eða 75% staðanna, fengu 8 eða …Reglur um notkun flygilda (dróna) í afþreyingarskyni
Almennt er notkun flygilda (dróna) í afþreyingarskyni heimil í Vatnajökulsþjóðgarði en á nokkrum svæðum gilda þó svæðisbundnar takmarkanir. Fylgja skal almennum reglum Samgöngustofu en einnig gilda neðangreindar reglur Vatnajökulsþjóðgarðs (almennar og svæðisbundnar). Ekki eru gefin út sérstök leyfi …Ætlar þú að heimsækja Skaftafell eða Jökulsárlón í sumar?
Ætlar þú að skoða ísjakana á Jökulsárlóni eða virða stuðla Svartafoss fyrir þér? Hér eru nokkur góð ferðaráð áður en lagt er af stað.Ársskýrsla 2023
Komdu og upplifðu VatnajökulsþjóðgarðFráveituframkvæmdir í Skaftafelli
Vatnajökulsþjóðgarður fékk árið 2019 úthlutað 130 milljónir úr landsáætlun um uppbyggingu innviða til að betrumbæta fráveitumannvirki í Skaftafelli. Undirbúningur framkvæmda hefur staðið yfir síðan um mitt ár 2019 og stefnt er að því að framkvæmdum ljúki vorið 2021.Rafstöðin við Magnúsarfoss
Sjálfmenntaðir rafvirkjar, Helgi Arason frá Fagurhólsmýri og Skarphéðinn Gíslason frá Vagnsstöðum reistu tvær rafstöðvar í Skaftafelli. Önnur rafstöðin var við Hæðir og hin í Vestragili, fyrir neðan Magnúsarfoss. Heimarafstöðin í Vestragili var gangsett árið 1925 og hún framleiddi raforku (3,45 kW) …Samið við Hótel Skaftafell um rekstur veitingasölu í Skaftafelli
Vatnajökulsþjóðgarður hefur skrifað undir samning við eigendur Hótels Skaftafells um að þau taki að sér rekstur veitingasölu í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli til eins árs.Sjónarnípa
Helstu kostir þessarar leiðar eru glæsilegt útsýni til Kristínartinda, Hrútfjallstinda og Öræfajökuls og eftir því sem nær dregur opnast Skaftafellsjökull fyrir göngufólki. Á vorin og snemmsumars má einnig eiga von á ríkulegu fuglalífi.Skaftafell
Hluti jarðarinnar Skaftafells var friðlýst sem þjóðgarður árið 1967 og hefur frá 2008 verið hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Skaftafell í Öræfum hvílir sunnan Vatnajökuls og er í Sveitarfélaginu Hornafirði. Náttúrufegurð, veðurskilyrði, úrval gönguleiða og góð þjónusta gera Skaftafell að …Skaftafellsheiði
Ganga um Skaftafellsheiðina býður upp á krefjandi en áhugaverða göngu um fjölbreytt landslag; gróskumikinn birkiskóg, mela og fjallaskriður með skriðjöklana Morsárjökul og Skaftafellsjökul sitthvoru megin heiðarinnar og flatan Skeiðarársand í suðri.Skólahópur Víkurskóla í Mýrdal í Skaftafelli
Mánudaginn 25. maí fékk Skaftafell heimsókn frá Víkurskóla í Mýrdal.